Domus fasteignasala kynnir 180 fermetra skrifstofuhúsnæði í lyftuhúsnæði við Þverbraut á Blönduósi.
Eignin er á 2. hæð (0201) í vestari hluta hússins. Hún skiptist í gang, 6 samliggjandi skrifstofurými, kaffistofu með eldhúskrók, salerni, 2 geymslur og ræstingaklefa. Á stigapalli er eitt skrifstofurými/afgreiðsla. Tvennar svalir eru til suðvesturs.
Dúkar eru gólfum.