Brekkubyggð - 540 Blönduós
Brekkubyggð - 540 Blönduós
Staðsetning: 540 Blönduós
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 7
Stærð: 191 m2
Svefnherbergi: 4
Búsetuform: Einbýli
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 1976
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 82.200.000
Uppsett verð: 55.000.000

Aftur á myndalista

Domus fasteignasala kynnir Brekkubyggð 19, gott einbýlishús með bílskúr á Blönduósi. Íbúðin  er alls skráð 139,2 fermetri og bílskúrinn 52 fermetrar. Stór og skjólsæll garður, pallur með skjólvegg út af stofu.

Húsið var byggt árið 1976 úr steinsteypu, byggingarár bílskúrs er skráð 1989. Heildarstærð eignarinnar er 191,2 fermetri. Bílskúr er með kjallarageymslu að hluta. Íbúðin skiptist í eldhús, stóra stofu, fjögur svefnherbergi þar af eitt forstofuherbergi, baðherbergi, gestasnyrtingu í forstofu og þvottahús með sérinngangi. 
Lóðin er 832 fermetrar, öll afgirt og gróin. Lítið garðhús er í garðinum.

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@pacta.is