Brimslóð - 540 Blönduós
Brimslóð - 540 Blönduós
Staðsetning: 540 Blönduós
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 9
Stærð: 329 m2
Svefnherbergi: 7
Búsetuform: Raðhús
Baðherbergi: 3
Stofur: 2
Byggingarár: 1887
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 77.340.000
Uppsett verð: 25.000.000

Aftur á myndalista

Fasteignasalan Domus á Blönduósi kynnir áhugaverða eign á stórkostlegum stað við sjávarsíðuna í gamla bænum á Blönduósi. Um er að ræða forskalað tilmburhús, eitt elsta húsið á staðnum. Eignirnar hafa verið nýttar sem 2-3 minni íbúðir en nú er innangengt á milli þeirra á jarðhæð.

Eignin skiptist í tvö númer:
Brimslóð 2, fastnr 213-6752, fasteignamat 11.800.000,-
Brimslóð 4, fastnr 213-6753, fasteignamat 8.490.000,-

Í eigninni teljast 7-8 svefnherbergi, 1-2 stofur, 2 eldhús, 3 baðherbergi, þvottahús, anddyri, hol og gangar. Gólfefni eru að mestu ýmist dúkur eða plastparket. Undir báðum hlutum er kjallari.

Eignin þarfnast talsverðar endurnýjunar og viðhalds að utan sem innan.

Upplýsingar um sögu hússins er meðal annars að finna í húsakönnun frá 2015: 
https://www.minjastofnun.is/media/husakannanir/Husakonnun-a-Blonduosi-2015-lokahefti.pdf

Brimslóð 2-4 stendur á lóð sem er skráð 1.260 fermetrar, sameiginleg með Brimslóð 6.

Upplýsingar veita Stefán Haraldsson s 440 6030 eða 894 1669 stefan@domus.is  eða Stefán Ólafsson hrl. löggiltur fasteignasali s 440 7972 stefano@pacta.is