Iðndalur - 190 Vogar
Iðndalur - 190 Vogar
Staðsetning: 190 Vogar
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 0
Stærð: 0 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Lóð
Baðherbergi: 0
Stofur: 0
Byggingarár: 0
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 0
Uppsett verð: 19.900.000

Aftur á myndalista

Domus fasteignasala og Ársæll lgfs s: 896-6076 kynna til sölu 1592 fm eignarlóð í Iðndal 7-11 í Vogum á Vatnsleysuströnd.  Byggja má 9 séreiningar t.d 5 ca 100 fm íbúðir og 4 ca 80 fm iðnaðarbil. Byggingamagn ca 900 fm. Íbúðirnar falla undir reglur um hlutdeildarlán. Samkvæmt birtum fm frá Þjóðskrá er lóðin 1592 fm en stækkar í 1880 fm samkvæmt skipulags og byggingaskilmálum frá 2012.

Þetta er 1.592 fm Iðnaðar og athafnalóð þar sem er hægt að byggja fimm 3ja herbergja íbúðir með sérinngangi á efrihæð og fjögur u.þ.b 80 fm iðnaðarbil með innkeyrsluhurðum á neðri hæð, samtals 9 séreignarhlutar.

Búið er að teikna 5 ca. 100 fm íbúðir og tvö ca 160 fm iðnaðarbilum með fjórum innkeyrsluhurðum og fylgja þær með.

Allar íbúðir eru með sérinngangi og svölum og henta vel fyrir hlutdeildarlán. Lítil sameign. Samtals er því um að ræða ca. 900 fm sem byggingamagn.
 
Vogar í Vatnsleysuströnd er ört vaxandi bær í næsta nágrenni við Hafnarfjörð og höfuðborgarsvæðið. Öflugt Íþróttastarf er í Vogum og mikil uppbygging er á svæðinu.

Flott tækifæri fyrir verktaka í Vogum á Vatnsleysuströnd. 

Allar nánari upplýsingar veitir Ársæll Ó. Steinmóðsson löggiltur fasteignasali í síma 896-6076 eða sendið tölvupóst á netfangið as@domus.is 

Um skoðunar- og aðgæsluskyldu:
Í lögum um fasteignakaup nr. 40/2002 er kveðið á um ríka skoðunarskyldu kaupenda á fasteignum. Domus fasteignasala bendir væntanlegum kaupendum á að kynna sér vel ástand fasteigna við skoðun og fyrir tilboðsgerð og ef þurfa þykir að leita til sérfræðinga um nánari ástandsskoðun.

Forsendur söluyfirlits:
Söluyfirlit er samið af fasteignasala í samræmi við ákvæði laga nr. 70/2015. Þær upplýsingar sem fram koma í söluyfirliti þessu eru sóttar í opinberar skrár, til seljanda sjálfs og eftir atvikum til húsfélags. Seljandi veitir upplýsingar um eign í samræmi við upplýsingaskyldu laga um fasteignakaup nr. 40/2002. Fasteignasali sannreynir að þær upplýsingar séu réttar með sjónskoðun á eigninni. Fasteignasali getur ekki fullyrt um ástand og eiginleika þeirra hluta fasteigna sem ekki eru aðgengilegir og sjást ekki berum augum, t.d. lagnir, dren, skólp og þak.

Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna: 
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8%(einstaklingar) 1.6% (lögaðilar) af heildarfasteignamati. 
2. Stimpilgjald af veðskuldabréfi - 0% af höfuðstól skuldabréfs. 
3. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.500 af hverju skjali.
4. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana. 
5. Umsýslugjald til fasteignasölu 59.900