Sumarhús hús á fæti - 700 Egilsstaðir
Sumarhús hús á fæti - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 3
Stærð: 68 m2
Svefnherbergi: 2
Búsetuform: Sumarhús
Baðherbergi: 1
Stofur: 1
Byggingarár: 0
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 0
Uppsett verð: 9.500.000

Aftur á myndalista

ÞESSI EIGN ER SELD
Domus fasteignasala kynnir 68 m²  heilsárshús á fæti, en er 101 m²  að grunnfleti. Húsið er með 2 til 3 svefnherbergi og eða 1 til 2 stofur og baðherbergi. Tilbúið til flutnings ósamsett í gám á Egilsstöum. Klætt að utan með bárualuzinki. 50 m² sólpallur.
Þrefalt gler. Möguleiki á lóð með hitaveitu í 5 kílómetra fjarlægð frá Egilsstöðum. Húsið er í HC 40 feta, sem er hærri gerð af gám sem fylgir. Húsið uppfyllir alla íslenska staðla. Teikningar fylgja. Húsinu fylgir allt nema einangrun. Gámurin er tilbúinn til flutnings hvert á land sem er. Möguleiki á skiptum á góðum jeppa. 


 

***********GOTT HÚS - TIL AFHENDINGAR STRAX**********