Miðás - 700 Egilsstaðir
Miðás - 700 Egilsstaðir
Staðsetning: 700 Egilsstaðir
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 4
Stærð: 829 m2
Svefnherbergi: 0
Búsetuform: Atvinnuhúsnæði
Baðherbergi: 4
Stofur: 0
Byggingarár: 1982
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 141.750.000
Uppsett verð: 145.000.000

Aftur á myndalista

Til sölu fasteign með eða án reksturs. Bílasala& bílaverkstæði miðsvæðis á Austurlandi.
 Reksturinn er rótgróinn í góðum rekstri. Bílaverkstæðið sem og bílasala eru vel útbúinn. Hátt er til lofts, bjart og rúmgott með snyrtilegri aðkoma sem og malbikuðu plani.
Húsið er vel sýnilegt við alfaraleið, skiptist í fjóra matshluta. Bílasala með flísalögðum sýningarsal, fjórum sölu-/skrifstofuaðstöðum, setustofu fyrir viðskiptavini, gestasnyrting, sölu-/afgreiðslu varahluta, góð innkeyrsluhurð. Góða og vel skipulögð lager aðstaða. Geymsluaðstaða sem og geymsluloft. Starfsmannaaðstaða með fataskápum sem og snyrtingu. Á efri hæð er kaffistofa með útsýni yfir verkstæði. Verkstæðið er vel búin tækjum og lyftum. Fimm innkeyrsluhurðar, ein stór gryfja.

EINSTAKLEGA GÓÐ EIGN MIÐSVÆÐIS Á EGILSSTÖÐUM MEÐ MARGA MÖGULEIKA- KAUP Á REKSTRI SÉR EÐA FASTEIGN