Nesbakki - 740 Neskaupstaður
Nesbakki - 740 Neskaupstaður
Staðsetning: 740 Neskaupstaður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 4
Stærð: 92 m2
Svefnherbergi: 3
Búsetuform: Fjölbýli
Baðherbergi: 0
Stofur: 1
Byggingarár: 1980
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 28.800.000
Uppsett verð: 19.800.000

Aftur á myndalista

Fallegt 4ra herbergja íbúð að Nesbakka 17 - Neskaupstað.
Komið er í forstofu með flísum, hiti í gólfi. Innrahol með parketi. Rúmgóð og björt stofa sem og borðstofa með parketi, gengt er út á útsýnissvalir. Opið eldhús með flísum, nýleg vönduð innrétting, ofn í vinnuhæð, helluborð og vifta, vaskur við glugga, tengi fyrir uppþvottavél, borðkrókur. Baðherbergi með flísum í hólf og gólf, nuddbaðkar, vaskur í innréttingu, hiti í gólfi, tengi fyrir þvottavél og þurrkara. 2 góð barnaherbergi með parketi. Hjónaherbergi með parketi og rúmgóðum fataskáp. Í kjallara er sér geymsla.
Einstaklega falleg eign á vinsælum stað í Neskaupstað.