Dalbarð - 735 Eskifjörður
Dalbarð - 735 Eskifjörður
Staðsetning: 735 Eskifjörður
Hæðir í eign: 0
Herbergi: 4
Stærð: 102 m2
Svefnherbergi: 3
Búsetuform: Parhús
Baðherbergi: 0
Stofur: 2
Byggingarár: 1985
Þvottahús:
Inngangur: Sér
Brunabótamat: 34.350.000
Uppsett verð: 18.900.000

Aftur á myndalista

PARHÚS
Gengið er inn á efri hæð hús. Tekur þar við forstofa með salernisaðstöðu.
Frá forstofu er gengið inn í eldhús og stofu sem hefur verið opnað og gert að einu rími.
Öll efri hæðin tekin í gegn 2016-17 (Ný eldhúsinretting og öll ný eldhús tæki, Nýtt heilviðarparket, Nýjar loftþyljur, Nýtt dregið rafmagn, LED lýsing látin í loft, látið lúu með stiga upp á loft). Það er eitt svefnherbergi á efri hæð sem er útgengt út á svalir frá.
Stigi liggur niður í herbergisgang úr opna rími á efri hæð,  útgengt er út á pall frá gang.
Niðri eru 2 svefnherbergi sem eru bæði mjög rúmgóð og bæði með fataskápum. Einnig er útgengt úr einu svefnherberginu út á pall.
Baðherbergi er á neðri hæð allt flisalagt.
Þvottaherbergi liggur við hlið baðherbergis og svo við hlið því er geymslan,