Domus býður upp á viðtæka þjónustu fyrir fyrirtæki sem þurfa á atvinnuhúsnæði að halda eða þurfa að selja slíkar eignir.  Rekstur okkar á leigumiðluninni Rentus skapar einnig tækifæri fyrir okkur að veita enn betri þjónustu.  Með samvinnu þessara tveggja eininga skapast mikill sveigjanleiki við sölu og/eða leigu atvinnuhúsnæðis.

Á sölu- og leiguskrá okkar er jafnan að finna úrval áhugaverðra eigna um land allt, hvort sem er fyrir fjárfesta sem fjárfestingartækifæri eða vegna beinnar sölu eða leigu til fyrirtækja sem leita að húsnæði.

Kynntu þér málið nánar hjá eftirfarandi aðilum:


Domus Blönduós (Norðurland vestra):
Magnús Ólafsson viðskiptastjóri 664 6028 magnuso@domus.is

Domus fasteignasala | domus@domus.is


Keyrir á WebEd Pro frá hugsandi Mönnum: Hugsandi Menn